Um okkur

Borgarvirki sérhæfir sig í borun og sprengingum í grunnum, námum, lagnaskurðum og vegagerð og hefur gert allar götur síðan 1983 og unnið við fjöldann allan af verkefnum tengdum þeim.
Tækin samanstanda af tveimur nýjum borvögnum og öllu sem þeim viðkemur, beltagröfum, sprengiefnagámum, blöndunarvél, titringsmælum o.s.fr.
Öll starfsleyfi starfsmanna bæði vinnuvélaréttindi og sprengiréttindi liggja fyrir.
Borgarvirki hefur hlotið viðurkenningu frá Tryggingamiðstöðinni fyrir að vera tjónlaust í sínu starfi.

Áður unnin verk

  • Borun og sprengingar:
  • Bílakjallari við Höfðatorg fyrstu 3 áfangar
  • Bílakjallari við Arion banka í Borgartúni
  • Bílakjallari við Einholt 4 fyrri áfangi
  • Námusprengingar vegna grjótvarna við Kolgrafarfjörð
  • Nokkrir gatnagerðaráfangar við Vellina á Hafnarfirði
  • Allir gatnagerðaráfangar í Norðlingaholti
  • Nokkrir gatnagerðaráfangar í Kópavogi
  • Sjálandshverfi í Garðabæ, lagnaskurðir og grunnar
  • 1. áfangi í stækkun Landspítalans
  • Helgafell námu og skurðsprengingar
  • Sprengingar við Húsasmiðjuna í Vogahverfinu
  • Námu og vegskeringar fyrir fyrsta áfanga við breikkun Reykjanesbrautar
  • Losun á efni í námu Kaldadal
  • Losun á efni í námu Kjósaskarð
  • Ýmis verkefni í Grundartanga
  • Lagnaskurðir og undirgöng í Reykjanesbæ
  • Borun og sprengingar Álfsnes 3 áfangar, hver um 380.000m3
  • Bílakjallari Hverfisgötu 94-96
  • Bílakjallari Hafnarbraut 12
  • Vegagerðarverkefni:
  • Uxahryggjavegur
  • Ferjubakkavegur
  • Vegagerð við Flúðir
  • Fyrir nýjum Þjórsárvegi

Tæki og tól

furukawa hcr1450

Tæki og tól okkar samanstanda af tveimur nýjum borvögnum og öllu sem þeim viðkemur, beltagröfum, sprengiefnagámum, blöndunarvél, titringsmælum o.s.fr.